Mótanefnd

Mótanefnd HSÍ

Mótanefnd annast yfirstjórn mótamála HSÍ, þar með talið skipulag landsmóta, niðurröðun þeirra og eftirlit með framkvæmd sbr. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót. Sjá nánar í starfsreglum mótanefndar.

Mótanefnd fyrir tímabilið 2017 - 2018 er skipuð eftirtöldum:

  • Hjalti Þór Hreinsson, formaður
  • Bjarki Sigurðsson
  • Einar Guðmundsson
  • Jóhannes Lange
  • Unnur Sigmarsdóttir

Starfsreglur mótanefndar (pdf).

Vinnureglur mótanefndar varðandi ferðalög m.flokks liða