Landsliðsnefnd kvenna

Landsliðsnefnd kvenna

Landsliðsnefndin hefur umsjón með kvennalandsliðum HSÍ. Nefndin hefur umsjón með þátttöku viðkomandi liða í alþjóðakeppnum, skipuleggur undirbúning þeirra og annast samskipti við starfsmenn liðanna.

Landsliðsnefnd kvenna fyrir tímabilið 2018 - 2019 er skipuð eftirtöldum:

  • Guðríður Guðjónsdóttir, formaður
  • Ásta Björk Sveinsdóttir
  • Brynja Ingimarsdóttir
  • Lárus Brynjar Lárusson
  • Margrét Theódórsdóttir
  • Ragnheiður Traustadóttir

Starfsreglur landsliðsnefndar kvenna (pdf).


NEFNDIR OG DÓMSTÓLAR

Aganefnd
Búninganefnd
Dómaranefnd
Fræðslu- og útbreiðslunefnd
Heiðursmerkjanefnd
Laganefnd
Landsliðsnefnd karla
Landsliðnefnd kvenna
Læknanefnd
Mótanefnd
Móttökunefnd
Dómstóll HSÍ
Áfrýjunardómstóll HSÍ
HDSÍ