Landsliðsnefnd karla

Landsliðsnefnd karla

Landsliðsnefndin hefur umsjón með karlalandsliðum HSÍ. Nefndin hefur umsjón með  þátttöku viðkomandi liða í alþjóðakeppnum, skipuleggur undirbúning þeirra og annast samskipti við starfsmenn liðanna.

Landsliðsnefnd fyrir tímabilið 2018 - 2019 er skipuð eftirtöldum:

  • Þorbergur Aðalsteinsson, formaður
  • Páll Ólafsson
  • Páll Þórólfsson
  • Stefán Garðarsson

Starfsreglur landsliðsnefndar karla (pdf).