Búninganefnd

Búninganefnd

Búninganefnd HSÍ sér um alla búninga HSÍ, það er keppnisbúnað, æfingabúnað og annan fatnað á vegum HSÍ, svo og allar rekstrarvörur landsliða.

Búninganefnd fyrir tímabilið 2018 - 2019 er skipuð eftirtöldum:
  • Guðni Jónsson
  • Sverrir Reynisson
  • Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir

Starfsreglur búninganefndar (pdf).