Landsliðsvikur 2017/2018

Landsliðsvikur HSÍ 2017-2018

Á dagatalsfundi HSÍ í vor voru kynntar landsliðsvikur fyrir komandi vetur, um er að ræða fjölgun á landsliðsverkefnum sem voru síðar samþykktar á formannafundi HSÍ.

Þá hefur HSÍ sett viðmið að landsliðshópar séu gefnir út 2 vikum fyrir verkefni.

Hér fyrir neðan má sjá hvenær landsliðin æfa og keppa næsta vetur:


A landslið kvenna:

25.sept - 1.okt - Undankeppni EM

26.-29. október - Æfingar leikmanna sem spila á Íslandi

20.nóv - 3.des - Vináttulandsleikir gegn Þýskalandi og Slóvakíu úti

5.-7. janúar - Æfingar leikmanna sem spila á Íslandi

19.-25. mars - Undankeppni EM

28.maí - 3.júní - Undankeppni EM