Landsliðsþjálfarar frá upphafi
Hér að neðan má sjá lista yfir landsliðsþjálfara A landslið kvenna frá upphafi:
- Stefán Gunnarsson 1956
- Frímann Gunnlaugsson 1956-1960
- Pétur Bjarnason 1960-1966
- Þórarinn Eyþórsson 1966-1970
- Hans Steinman 1970-1973
- Stefán Sandholt 1973-1974
- Sigurbergur Sigsteinsson 1974-1976
- Pétur Bjarnason 1976-1980
- Sigurbergur Sigsteinsson 1980-1984
- Viðar Símonarson 1984-1986
- Hilmar Björnsson 1986-1988
- Slavko Bambir 1988-1991
- Gústaf Adolf Björnsson 1991-1992
- Erla Rafnsdóttir 1992-1995
- Kristján Halldórsson 1995-1997
- Theodór Guðfinsson 1997-2000
- Ágúst Þór Jóhansson 2000-2001
- Stefán Arnarson 2001-2006
- Júlíus Jónasson 2006-2011
- Ágúst Þór Jóhannsson 2011-2016
- Axel Stefánsson 2016-2019
- Arnar Pétursson 2019-