Landsliðsvikur 2016/2017

Landsliðsvikur HSÍ 2016-2017

Sá háttur verður hafður á þetta keppnistímabil að fastsettar verða landsliðsvikur þar sem öll landslið verða í verkefnum.

Vegna þessa geta engir leikir farið fram á þeim tímum.

Hér að neðan má sjá tímabilin hjá A-landsliði karla:

31.-06. nóv Undankeppni EM
01.-14.jan Æfingar
15.-29. jan HM í Frakklandi
01.-07. maí Undankeppni EM
12.-18.júní Undankeppni EM