Yngri landslið karla l Hópar fyrir æfingar í október

okt16

Yngri landslið karla l Hópar fyrir æfingar í október

Yngri landslið karla æfa helgina 25. - 27. október nk. á Reykjavíkursvæðinu.

Þjálfarar hópanna hafa valið sína hópa og verða æfingatímar gefnir út í byrjun næstu viku.

Vinsamlegast tilkynnið forföll beint til þjálfara en þeir veita allar frekari upplýsingar um æfingarnar. Tölvupóstföng þjálfara má finna hér fyrir neðan.

Hópana má sjá hér:


U-20 ára landslið karla

Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson, einar@afturelding.is
Sigursteinn Arndal, sigursteinna@vodafone.is

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir 
Arnór Snær Óskarsson, Valur 
Ágúst Ingi Óskarsson, HK
Benedikt Elvar Skarphéðinsson, FH 
Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding 
Blær Hinriksson, HK
Dagur Gautason, KA
Egill Hjartarson, Afturelding
Einar Örn Sindrason, FH
Eiríkur Guðni Þórarinsson, HK
Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir
Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss
Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, Fjölnir
Ívar Logi Styrmisson, ÍBV
Jón Bald Freysson, Fjölnir
Ólafur Brim Stefánsson, Valur
Sigurður Dan Óskarsson, FH
Stiven Tobar Valencia, Valur
Svavar Ingi Sigmundsson, KA
Tjörvi Týr Gíslason, Valur
Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding
Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur
Viktor Andri Jónsson, Valur
Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Fjölnir


U-18 ára landslið karla

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com

Alex Máni Oddnýjarson Fjölnir
Andri Finnsson Valur
Andri Már Rúnarsson, Stjarnan
Ari Pétur Eiríksson, Grótta
Arnór Máni Daðason, Fram
Arnór Ísak Haddson, KA
Arnór Viðarsson, ÍBV
Aron Hólm Kristjánsson, Þór
Áki Hlynur Andrason, Valur
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Bjarni Dagur Svansson, ÍR
Breki Hrafn Valdimarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding
Einar Bragi Aðalsteinsson, HK
Einar Rafn Magnússon, Víkingur
Gauti Gunnarsson, ÍBV
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta
Halldór Óskarsson, Víkingur
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jakob Aronsson, Haukar
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Kári Tómas Hauksson, HK
Kristján Pétur Bárðason, HK
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Magnús Gunnar Karlsson, Haukar
Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss
Símon Michael Guðjónsson, HK
Stefán Pétursson, Valur
Tryggvi Garðar Jónsson, Valur
Tryggvi Þórisson, Selfoss


U-16 ára landslið karla

Þjálfarar:
Halldór Jóhann Sigfússon, halldor@hsi.is
Kári Garðarsson, kari@grottasport.is

Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Clausen, FH
Andri Fannar Elísson, Haukar 
Ari Dignus Maríuson, FH 
Arnór Atli Gunnarsson, HK
Atli Steinn Arnarson, Haukar
Björgvin Hlynsson, ÍR
Breki Hrafn Árnason, Fram
Dagur Máni Ingvarsson, Valur
Daníel Þór Reynisson, Selfoss
Egill Skorri Vigfússon, ÍR
Eiður Rafn Valsson, Fram 
Einar Gunnar Gunnlaugsson, Selfoss
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss 
Hlynur Freyr Geirmundsson, Valur
Kjartan Júlíusson, Fram 
Kristján Gunnþórsson, Þór Ak 
Marínó Þorri Hauksson, KA
Ófeigur Kári Jóhannsson, Víkingur
Óskar Einar Bukowski, HK
Sigfús Árni Guðmundsson, Fram 
Skúli Ásgeirsson, ÍR
Sæþór Atlason, Selfoss
Theodór Sigurðsson, ÍR
Tindur Ingólfsson, Fram
Torfi Geir Halldórsson, Fram
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Össur Haraldsson, Haukar

Til baka