HSÍ l HSÍ og HBStatz endurnýja samstarf sitt

sep11

HSÍ l HSÍ og HBStatz endurnýja samstarf sitt

Nú er hafið þriðja keppnistímabilið sem HBStatz starfar með HSÍ að skrásetningu á tölfræði.

Nýr samningur er til þriggja ára og munu HSÍ, HBStatz og félög HSÍ efla notkun á á innsláttar- og greiningarkerfi HBStatz.


Tölfræðiupplýsingar úr leikjum er opin öllum og hægt er að fylgjast með í beinni tölfræðiútsendingu í gegnum heimasíðu HSÍ.


Á myndinni eru Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ og Ólafur Sigurgeirsson HBStatz við undirritun áframhaldandi samstarfi þeirra á milli.

Til baka