HSÍ l FH sigurvegari Meistarakeppni HSÍ karla 2019

sep05

HSÍ l FH sigurvegari Meistarakeppni HSÍ karla 2019

Í gærkvöld var keppt í Meistarakeppni HSÍ karla en þar áttust við Íslandsmeistarar Selfoss Handbolti og bikarmeistarar FH Handbolti en leikurinn fór fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi.


Leikurinn endaði 33 – 35 eftir framlengdan leik og er því lið FH sigurvegari Meistarakeppni HSÍ karla 2019. Við óskum FH til hamingju!

Til baka