Utandeildin l Skráning til 10. september

ágú22

Utandeildin l Skráning til 10. september

Skráning í Utandeildina fyrir komandi tímabil stendur nú yfir. 


Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hefst 20. September og líkur 8.apríl. 


Úrslitakeppni fer fram að lokinni deildarkeppni. Fyrirkomulag fer eftir fjölda skráðra liða en úrslitakeppnin fer fram dagana 16.-19. Apríl.


Skráning og allar nánar upplýsingar veitir Alfreð Finnsson (alfred@hsi.is), mótastjóri HSÍ. 

 

 

Til baka