U-19 karla | Æfingahópur helgina 26. - 28. október

okt12

U-19 karla | Æfingahópur helgina 26. - 28. október


Heimir Ríkarðsson þjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingahóp til æfinga helgina 26. – 28. október.

Liðið hafnaði í 2. sæti á EM sl. sumar og hvílir stór hluti þess hóps í þetta skiptið á meðan aðrir fá tækifæri til að æfa með liðinu.

Næsta verkefni liðsins er Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs þar liðið á titil að verja.

Æfingatímar verða auglýstir þegar nær dregur.

Hópinn má sjá hér:

Alexander Hrafnkelsson, Selfoss
Ari Halldórsson, Elverum (Noregur)
Arnar Steinn Arnarsson, Víkingur
Atli Siggeirsson, ÍR
Axel Hreinn Hilmisson, Fjölnir
Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding
Blær Hinriksson, HK
Egill Hjartarson, Afturelding
Elvar Otri Hjálmarsson, Fjölnir
Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur
Einar Örn Sindrason, FH
Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss
Halldór Ingi Hlöðversson, ÍR
Ívar Logi Styrmisson, ÍBV
Jóel Bernburg, Valur
Jón Bald Freysson, Fjölnir
Jón Karl Einarsson, Haukar
Kári Rögnvaldsson, Grótta
Magnús Orri Axelsson, Elverum (Noregur)
Oliver Daðason, ÍBV
Ólafur Brim Stefánsson, Valur
Ólafur Haukur Júlíusson, Fram
Sigurjón Rafn Rögnvaldsson, Fram
Svavar Sigmundsson, KA
Sölvi Svavarsson, Selfoss
Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Nánari upplýsingar veitir Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is


Til baka