A landslið kvenna l Breyting á leikmannahópnum

nóv14

A landslið kvenna l Breyting á leikmannahópnum

Axel Stefánsson hefur gert eina breytingu á leikmannahópnum sem leikur vináttuleiki við Þýskaland og Slóvakíu 25. - 28. nóvember nk.
Guðrún Erla Bjarnadóttir úr Haukum kemur inn í hópinn í stað Lovísu Thompson úr Gróttu sem er meidd.

Til baka