A landslið kvenna | 16 valdar fyrir leikina gegn Sviss

mar01

A landslið kvenna | 16 valdar fyrir leikina gegn Sviss

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 16 leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annari umferð undankeppni EM 2016.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:
Florentina Stanciu, Stjarnan
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram

Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta
Arna Sif Pálsdóttir, Nice
Hildigunnur Einarsdóttir, Koblenz
Hildur Þorgeirsdóttir, Fram
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Karen Knútsdóttir, Nice
Kristín Guðmundsdóttir, Valur
Ramune Pekarskyte, Haukar
Sólveig Lára Kjærnested, Stjarnan
Steinunn Hansdóttir, Selfoss
Sunna Jónsdóttir, Skrim
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta

Ásta Birna Gunnarsdóttir og Rut Jónsdóttir gátu ekki gefið kost á sér að þessu sinni vegna meiðsla. 

Liðið heldur utan til Sviss og dvelur við æfingar frá 7.mars fram að leiknum þann 10.mars. 

Leikirnir eru:
Sviss – Ísland 10. mars kl 19.00 í Siggenthal Station, Sviss
Ísland – Sviss 13. mars kl 16.30 í  Schenkerhöllinni, Hafnarfirði

Allar tímasetningar eru á íslenskum tíma.

Til baka