3. stig - Meistaraflokksþjálfun

Á 3. stigi er meistaraflokksþjálfun viðfangsefnið. Námið kemur inn á alla þá þætti sem skipta máli í meistaraflokksþjálfun, ítarlega er farið í hvern þátt og lagt upp úr því að vera með hæfa fyrirlesara.

3. stig er undanfari EHF - Mastercoach stigsins og er tekið á tveimur keppnistímabilum.

Lágmarksaldur þjálfara til að byrja á 3. stigi námsins er 25 ára.

3. stigið skiptist í sjö hluta.

Athugið að röð námskeiðanna innan stigsins getur breyst.

3.1 Helgarnámskeið (Meistaraflokkur, afreksþjálfun).

Leikskipulag
Leikskilningur
Hraðaupphlaup
Yfirtala
Markmannsþjálfun

3.2 Fjarnám ÍSÍ - Þjálfari 3 

Starfsemi líkamans
Sálarfræði
Kennslu og aðferðarfræði
Samhæfing og tækni
Íþróttameiðsli
Námsmat

3.3 Helgarnámskeið (Líkamleg þjálfun afreksmannsins)

Styrktarþjálfun
Hlaupaþjálfun
Meiðslafyrirbyggjandi
Næringafræði
Líkamleg próf

3.4 Helgarnámskeið (Meistaraflokkur, afreksþjálfun)

Leikskipulag
Leikgreiningar
Sérþjálfun leikmanna
Undirtala
Krísuviðbrögð
Verkleg verkefni

3.5 Áætlanagerð
Ársplan
Áherslur

3.6. Vettvangsnám
Heimsókn til liðs
Mentor fyrir þjálfara á 2. stigi

3.7 Helgarnámskeið (Meistaraflokkur, afreksþjálfun)
Leikskipulag
Nýjungar í sóknarleik/hraðaupphlaupum
Yfirtala/undirtala
Fjölmiðlar
Líkamleg þjálfun
Kynna verkefni

Námsmat
Verkefni: Skila þarf öllum verkefnum í bóklega hlutanum. - Staðið eða ekki staðið.
Próf úr bóklegum hluta. - Þarf að ná yfir 50% af svörum rétt.
 Skýrsla: Skila þarf skýrslu úr vettvangsnámi. - Staðið eða ekki staðið. 
Verkleg verkefni á helgarnámskeiðum. - Staðið eða ekki staðið.