A landslið karla

A-landslið karla

Landsliðsþjálfari er Aron Kristjánsson.

 

EM í Póllandi 2016

Ísland spilar í B-riðli sem leikinn er í Katowice. Mótið fer fram 15. til 31. janúar 2016.

B-Riðill:

Króatía
Ísland
Hvíta-Rússland
Noregur

 

Undankeppni EM í Póllandi 2016

Úrslit (smellið á leikina til að sjá leikskýrslur):
Ísland 36-19 Ísrael
Svartfjallaland 25-24 Ísland
Ísland 38-22 Serbía
Serbía 25-25 Ísland
Ísrael 24-34 Ísland
Ísland 34-22 Svartfjallaland

Lokastaðan í riðlinum:

LIÐ
LEIKIR
LUJT
MÖRK   M.tSTIG
1Ísland6411191:137   549
2Serbía6321153:15218
3Svartfjallaland6312146:152-67
4Ísrael6006134:183-490
HSÍ fréttir